510 7900
Ránarslóð 16
780 Höfn í Hornafirði
VERÐ: 32.900.000
VERÐ: 32.900.000
LÝSING

Kristján Þórir og Lind fasteignasala kynna:
Mikið endurnýjað einbýli á tveimur hæðum með fjórum svefnherbergjum. Innréttingar frá Brúnás, hiti í gólfum neðri hæðar. Óviðjafnanlegt útsýni er frá húsinu þar sem Vatnajökull og Höfðinn blasa við. Húsið er með varmadælu.

Forstofa 
flísum á gólfi skóskápum og hengi. 
Forstofu herbergi með flísum á gólfi og skáp.
Baðherbergi með sturtu og baðkari og dúk á gólfi, baðherbergið er eitt af fáum rýmum sem ekki hefur verið endurnýjað.
Þvottahús/geymsla með lökkuðu gólfi og niðurfalli, þvottahús er nýmála og með hillum.
Eldhús með kork á gólfi og innréttingu frá Brúnás, tæki frá Whirlpool. Uppþvottavél er innbyggð í innrétingu og fylgir með.
Herbergi með steinateppi á gólfi
Herbergi með steinateppi á gólfi
Efri hæð:
Stofa /Sjónvarpshol
með parketi á gólfi.
Herbergi með parketi og fataherbergi þar innaf.

Að sögn seljanda hefur eftirfarindi verði endurnýjað á síðustu árum.
Innréttingar og innihurðir frá árinu 2014 og eru frá Brúnás. Gólfefni eru einnig frá árinu 2014, skipt var um allt rafmagn og vatnslagnir og nýtt tengi liggur að baðherbergi. 
Milliloftið í húsinu svo og öll einangrun og stigi voru endurnýjuð, athugað var með raka í þaksperrum og var allt þurrt.
Ofnar eru á efri hæð en rafmagnsteppi að hluta neðri hæðar. 
Skolp var endurnýjað fyrir tveimur árum.
Bílskur er upprunalegt fjárhús en byggja má bílskúr í sömu fermetratölu án byggingaleyfis einnig er búið að fá leyfi fyrir 12 m2 sumarhúsi baka til í garðinum 
Ný rafmagns tafla er í skúrnum/fjárhúsinu 
húsið er ekki hornskagt en það var mælt upp þegar það var tekið í gegn og er eitt af fáu húsunum á hornafirði sem stendur á klöpp.

Allar nánari upplýsingar veitir Kristján Þórir Hauksson Löggiltur fasteignasali í síma 696-1122 [email protected]

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati, lögaðili greiðir 1,6%  
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali. 
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu 54.900.- með vsk.

 

HAFA SAMBAND
Skilaboð hafa verið send.
Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.

Senda á vin
Skilaboð hafa verið send.