510 7900
Breiðvangur 18
220 Hafnarfjörður
VERÐ: 44.900.000
VERÐ: 44.900.000
LÝSING
Opið hús: Breiðvangur 18, 220 Hafnarfjörður, Íbúð merkt: 01 01 01. Eignin verður sýnd miðvikudaginn 17. apríl 2019 milli kl. 17:30 og kl. 18:00.

LIND fasteignasala kynnir bjarta og vel skipulagða þriggja herbergja íbúð á fyrstu hæð ásamt bílskúr við Breiðvang 18 í Hafnarfirði. Íbúðin er skráð 139,4 fm hjá Þjóðskrá Íslands. Þar af er bílskúr 24,1 fm. Möguleiki er á að úbúa þriðja svefnherbergið.
Glæsilegt útsýni úr stofu yfir ósnortið hraunið. Falleg eign á góðum stað í Hafnarfirði þaðan sem stutt er í alla helstu þjónustu, skóla og leikskóla.
LAUS VIÐ KAUPSAMNING.

 
Forstofa: Flísar á gólfi.
Eldhús: Flísar á gólfi. Hvít innrétting með góðu skápaplássi. Eldhúsinnrétting var endurnýjuð 2017.
Stofa: Parket á gólfi, útgengi á svalir með lokun. Glæsilegt útsýni.
Baðherbergi: Flísar á gólfi. Baðkar, sturta, handlaug og innrétting. Opnanlegur gluggi.
 
Þvottahús er inn af eldhúsi. Hillur, vaskur, opnanlegur gluggi.
Tvær góðar geymslur í sameign, önnur með glugga.   
 
Bílskúr er með rafmagnsopnun og þar er heitt og kalt vatn. 
 
Framkvæmdir unanfarið að sögn seljenda: 
Stofa, eldhús og hjónaherbergi voru máluð í des. 2018.
Skipt var um stofuglugga 2017.
Svalalokun var sett 2017.
Rofar og tenglar voru endurnýjaðir að mestu 2018.
Járn og pappi á þaki var endurnýjað 2017.
Stigagangur var málaður og nýtt teppi lagt árið 2017.

Upplýsingar veitir Lára Þyri Eggertsdóttir löggiltur fasteignasali / B.A. í lögfræði í síma 899-3335 eða [email protected]

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati, lögaðili greiðir 1,6%  
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali.  
3. Lántökugjald lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.  
4. Umsýslugjald til fasteignasölu 59.900.- með vsk.

Sjá viðhengi til að opna hér fyrir neðan:
HAFA SAMBAND
Skilaboð hafa verið send.
Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.

Senda á vin
Skilaboð hafa verið send.