510 7900
Þórufell 10
111 Reykjavík
VERÐ: 32.200.000
VERÐ: 32.200.000
LÝSING

Lind Fasteignasala og Bjarni Blöndall lgfs kynna bjarta 3.herbergja íbúð á 4.hæð (efstu) við Þórufell í Reykjavík. Samkvæmt Þjóðskrá er íbúðin sjálf 73,3fm og geymslan 5,9fm, samtals 79,2fm. Eignin getur verið laus við kaupsamning.  

NÁNARI LÝSING:
Forstofa/hol: Komið inn í forstofu með plastparketi á gólfi. 
Stofa björt og rúmgóð með plastparketi á gólfi, útgengt út á svalir með flottu útsýni yfir borgina.
Eldhús er með hvítum, snyrtilegum innréttingum, flísar á milli, ágætur borðkrókur við glugga, flísar á gólfi.
Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf, baðkar með sturtuaðstöðu, upphengt wc, tengi fyrir þvottavél og þurrkara.
Hjónaherbergi er bjart og rúmgott með plastparketi á gólfi. 
Barnaherbergi er bjart með plastparketi á gólfi, fataskápur.
Geymsla: sér geymsla er í sameign sem og hjóla- og vagnageymsla.

Björt og vel staðsett eign með flottu útsýni yfir Reykjavík. Snyrtileg sameign. Stutt í skóla, leikskóla, verslun og alla helstu þjónustu.

Frekari upplýsingar veitir Bjarni Blöndal löggiltur fasteignasali í síma 662-6163 eða [email protected] 
Vantar þig frítt verðmat á þína eign - yfir 15 ára reynsla í verðmötum og sölu fasteigna


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - mismunandi. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill fasteignasalan því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.

Sjá viðhengi til að opna hér fyrir neðan:
HAFA SAMBAND
Skilaboð hafa verið send.
Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.

Senda á vin
Skilaboð hafa verið send.