Opið hús: Austurkór 67, 203 Kópavogur, Íbúð merkt: 01 01 01. Eignin verður sýnd fimmtudaginn 25. febrúar 2021 milli kl. 17:30 og kl. 18:00.
Opið hús: 25. febrúar 2021 kl. 17:30 til 18:00.Opið hús: Austurkór 67, 203 Kópavogur, Íbúð merkt: 01 01 01. Eignin verður sýnd fimmtudaginn 25. febrúar 2021 milli kl. 17:30 og kl. 18:00.
Falleg þriggja herbergja íbúð með sérinngangi, stórar svalir með fallegu útsýni. Íbúðin er 97,1 fm og geymslan 8 fm samtals 105,1 fm. Svalirnar eru 23,9 fm.SérinngangurForstofa með flísum og skáp.
Stofa með parketi.
Eldhús með parketi og hvítri innréttingu, í eyjunni er ofninn og helluborðið. Stórar vestur svalir eru útfrá eldhúsi.
Þvottahús er innaf eldhúsi, flísar á gólfi, hvít innrétting með vélum í vinnuhæð.
Baðherbergi með flísum á gólfi og upp fyrir miðja veggi, stór sturta.
Hjónaherbergi með parketi og skápum.
Herbergi með parketi og skáp.
Allar nánari upplýsingar veitir Kristján Þórir Hauksson í síma 696-1122 eða [email protected]Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila
Fyrstu kaup - 0,4% af heildarfasteignamati
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.